Fjárfestar

Aðstoðum við fjármögnun og fjármögnunarleiðir

Þjónustur

Arnthorsson veitir alhliða
þjónustu til fyrirtækja og félaga.

Fjármögnun

Fjármögnun - Veðlán - Lán

Við mælum jafnan með því að fyrirtæki og einstaklingar leiti fyrst til banka og sparisjóða þegar kemur að fjármögnun. Í ákveðnum tilvikum óska viðskiptavinir þó eftir því að kanna möguleika á fjármögnun frá einstaklingum eða öðrum fyrirtækjum. Slík fjármögnun er oft dýrari, en aðstæður geta verið fjölbreyttar og stundum hentar þessi leið betur.

Arnthorsson veitir engin lán en við getum aðstoðað lögaðila við að komast í samband við mögulega fjármögnunaraðila – hvort sem um er að ræða einstaklinga eða félög.

Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og að aðilar hafi skýra sýn á forsendur og skilmála slíkrar fjármögnunar áður en gengið er til samninga.

Lesa meira
Umsagnir
Andri hefur verið okkur til halds og trausts í málareksti fyrir dómi, samningagerð og öðrum lögfræðilegum ráðleggingum, sem hann sinnt af einstakri röggsemi, fagmennsku og vandvirkni.
Aðalsteinn Egill Traustason
Framkvæmdastjóri Fisherman
1
3

Lagaumhverfi

Hér að neðan má sjá þær helstu reglugerðir sem við koma útlánum til félaga og starfsemi leigufélaga. Almennt er vísað til nýjustu útgáfu hverju sinni en gæta verður að því að reglugerðir eru birtar í sinni upphaflegu mynd með tenglum í áorðnar breytingar aftast í skjalinu. Einhver tími getur liðið frá því breytingar eru gerðar á reglugerð þar til athugasemd er birt þar um. Vísast til vinnureglna í dómsmálaráðuneyti í þeim efnum.

Greinar

Sjá allar greinar
Andri Björgvin Arnþórsson
Lögmaður
Um Arnthorsson

Hjá Arnthorsson vinnum við markvisst að því að leysa mál með skilvirkum hætti.

Hafa samband